Skip to content

Skólapeysur

Hægt verður að panta skólapeysur Hólabrekkuskóla núna á haustdögum 2019. Tekið verður við pöntunum frá og með 2.október og til 5.nóvember. Pöntunarblað verður auglýst síðar. Vinsamlegast athugið að aðeins greiddar peysur verða pantaðar. Hægt verður að máta peysur á meðan foreldraviðtölum stendur hjá kaffisölu 10.bekkjar sem staðsett verður við aðalinngang skólans, 2. og 3. október. Nemendur 10.bekkjar munu aðstoða við mátunina, sjá hér.

Upplýsingar um skólapeysurnar verður hægt að finna á facebooksíðu foreldrafélags Hólabrekkuskóla næstu daga.