Nýjar fréttir
Leikjadagur Vinaliða var fimmtudaginn 17. febrúar 2021 í íþróttahúsinu við Austurberg. Allir skemmtu sér konunglega og dagurinn heppnaðist mjög vel.
NánarMatseðill vikunnar
- 01 Mán
-
-
Hádegismatur: Nætursöltuð ýsa, kartöflur og smjör, ávöxtur
-
- 02 Þri
-
-
Hádegismatur: Hakk og spaghettí, snittubrauð og ávöxtur
-
- 03 Mið
-
-
Hádegismatur: Grjónagrautur og slátur, ávöxtur
-
- 04 Fim
-
-
Hádegismatur: Steiktur fiskur með kartöflum og sósu, ávöxtur
-
- 05 Fös
-
-
Hádegismatur: Rjómagúllas með kartöflumús og rauðkáli, ávöxtur
-
Velkomin á heimasíðu
Hólabrekkuskóla
Velkomin á heimasíðu Hólabrekkuskóla.
Leiðarljós Hólabrekkuskóla er virðing, gleði og umhyggja. Í skólanum er unnið eftir Uppbyggingastefnunni sem bæði eineltisstefna skólans og Vinaliðaverkefnið falla vel að. Áhersla er lögð á að öllum líði vel auk þess að veita nemendum þjálfun í lífsleikni og sjálfsaga.
Hólabrekkuskóli er heildstæður grunnskóli með um 510 nemendur og 76 starfsmenn.
Skóladagatal
- 09 mar 2021
-
-
- 10 mar 2021
-
-
- 11 mar 2021
-
-