Nýjar fréttir
Samkvæmt gamalli hefð höldum við upp á þorrann föstudaginn 20. janúar 2023. Því hvetjum við alla til að mæta í einhverju þjóðlegu, t.d. lopapeysu, ullarsokkum, svuntu, hyrnu,…
NánarMatseðill vikunnar
- 23 Mán
-
-
Matseðill: Lasagne, hrásalat, baguette og salatbar
-
- 24 Þri
-
-
Matseðill: Soðin ýsa, kartöflur, smjör, blómkál, rúgbrauð með smjöri og salatbar
-
- 25 Mið
-
-
Matseðill: Spergilkálssúpa, skólabollur með smjöri og kjúklingaskinku og salatbar
-
- 26 Fim
-
-
Matseðill: Steiktur fiskur, kartöflur, tartarsósa, spergilkál og salatbar
-
- 27 Fös
-
-
Matseðill: Nautagúllas með kartöflumús, gulrætur og salatbar
-
Velkomin á heimasíðu
Hólabrekkuskóla
Velkomin á heimasíðu Hólabrekkuskóla.
Leiðarljós Hólabrekkuskóla er virðing, gleði og umhyggja. Í skólanum er unnið eftir Uppbyggingastefnunni sem bæði eineltisstefna skólans og Vinaliðaverkefnið falla vel að. Áhersla er lögð á að öllum líði vel auk þess að veita nemendum þjálfun í lífsleikni og sjálfsaga.
Hólabrekkuskóli er heildstæður grunnskóli með um 480 nemendur og 76 starfsmenn.
Skóladagatal
There are no upcoming events.