Skip to content

virðing - gleði - umhyggja

virðing - gleði - umhyggja

Nýjar fréttir

Sumargleði 2023

Sumargleði, miðvikudaginn 1. júní frá kl. 16:00 – 18:00. Dr. Bæk, karókí, stöðvar, hoppukastalar, andlitsmálun, myndabox, o.fl., fjör og gaman! Veitingar í boði. Sjá dagskrá vorhátíðar:

Nánar

Matseðill vikunnar

22 Mán
 • Matseðill: Kjúklingaborgari - Ofnbakaðir kartöflubátar - Kokteilsósa - Salatbar

23 Þri
 • Matseðill: Fiskibollur - Íslenskar kartöflur - Brún lauksósa - Rófur - Salatbar

24 Mið
 • Matseðill: Aspassúpa - skólabollur - Smjör - Kjúklingaskinka - Salatbar

25 Fim
 • Matseðill: Ýsa í raspi - Ofnbakað smælki - Kokteilsósa - Gulrætur - Salatbar

26 Fös
 • Matseðill: Lasagne - Brauð - Hvítlauksolía - Salatbar

Velkomin á heimasíðu

Hólabrekkuskóla

Velkomin á heimasíðu Hólabrekkuskóla.

Leiðarljós Hólabrekkuskóla er virðing, gleði og umhyggja. Í skólanum er unnið eftir Uppbyggingastefnunni sem bæði eineltisstefna skólans og Vinaliðaverkefnið falla vel að. Áhersla er lögð á að öllum líði vel auk þess að veita nemendum þjálfun í lífsleikni og sjálfsaga.

Hólabrekkuskóli er heildstæður grunnskóli með um 480 nemendur og 76 starfsmenn.

 

Skóladagatal

29 maí 2023
 • Annar í hvítasunnu

  Annar í hvítasunnu
01 jún 2023
 • Sumargleði / Heill og skertur dagur

  Sumargleði / Heill og skertur dagur
04 jún 2023
 • Sjómannadagurinn

  Sjómannadagurinn