Skip to content

virðing - gleði - umhyggja

virðing - gleði - umhyggja

Nýjar fréttir

Samstarfsdagur, föstudaginn 24. september 2021 / Friday September 24th, School will be closed according to th School Calendar

Föstudaginn 24. september er samstarfsdagur eins og fram kemur á skóladagatali. Engin kennsla er þann dag. Kennsla hefst aftur mánudaginn 27. september 2021. Álfheimar og Hraunheimar (frístundaheimilið)…

Nánar

Matseðill vikunnar

20 Mán
 • Hádegismatur: Steiktur fiskur með remúlaði og salati, ávöxtur

21 Þri
 • Hádegismatur: Pasta og pylsuréttur, ávöxtur

22 Mið
 • Hádegismatur: Grísasteik m/gratínkartöflum, brúnni sósu og rauðkáli, ávöxtur

23 Fim
 • Hádegismatur: Soðin ýsa m/grænmeti og smjöri, ávöxtur

24 Fös
 • Hádegismatur:

Velkomin á heimasíðu

Hólabrekkuskóla

Velkomin á heimasíðu Hólabrekkuskóla.

Leiðarljós Hólabrekkuskóla er virðing, gleði og umhyggja. Í skólanum er unnið eftir Uppbyggingastefnunni sem bæði eineltisstefna skólans og Vinaliðaverkefnið falla vel að. Áhersla er lögð á að öllum líði vel auk þess að veita nemendum þjálfun í lífsleikni og sjálfsaga.

Hólabrekkuskóli er heildstæður grunnskóli með um 510 nemendur og 76 starfsmenn.

 

Skóladagatal

24 sep 2021
 • Samstarfsdagur

  Samstarfsdagur
11 okt 2021
 • Nemenda- og foreldrasamtöl

  Nemenda- og foreldrasamtöl
12 okt 2021
 • Nemenda- og foreldrasamtöl

  Nemenda- og foreldrasamtöl