Skip to content

virðing - gleði - umhyggja

virðing - gleði - umhyggja

Nýjar fréttir

Gleðilegt nýtt ár

Við í Hólabrekkuskóla sendum ykkur öllum okkar bestu nýárskveðjur og þökkum samstarfið á liðnu ári. Óskum þess að nýja árið verði farsælt og gæfuríkt.  

Nánar

Matseðill vikunnar

18 Mán
  • Hádegismatur: Steiktur fiskur með sósu og salati, ávöxtur

19 Þri
  • Hádegismatur: Kindabjúgu með uppstúf, kartöflur og grænar baunir, ávöxtur

20 Mið
  • Hádegismatur: Hakk og spaghettí, ávöxtur

21 Fim
  • Hádegismatur: Steiktur fiskur, kartöflur og lauksmjör, ávöxtur

22 Fös
  • Hádegismatur: Hrísgrjónagrautur og lifrarpylsa, þorramatur

Velkomin á heimasíðu

Hólabrekkuskóla

Velkomin á heimasíðu Hólabrekkuskóla.

Leiðarljós Hólabrekkuskóla er virðing, gleði og umhyggja. Í skólanum er unnið eftir Uppbyggingastefnunni sem bæði eineltisstefna skólans og Vinaliðaverkefnið falla vel að. Áhersla er lögð á að öllum líði vel auk þess að veita nemendum þjálfun í lífsleikni og sjálfsaga.

Hólabrekkuskóli er heildstæður grunnskóli með um 510 nemendur og 76 starfsmenn.

 

Skóladagatal

There are no upcoming events.