Skip to content

virðing - gleði - umhyggja

virðing - gleði - umhyggja

Nýjar fréttir

Endurskinsmerki og umferðaröryggi

Mikilvægt að allir noti endurskinsmerki! Nú þegar myrkur er skollið á á morgnana er mikilvægt að minna á mikilvægi endurskinsmerkja. Foreldrar eru hvattir til að setja endurskinsmerki…

Nánar

Matseðill vikunnar

14 Mán
  • Hádegismatur: Plokkfiskur m/rúgbrauði

15 Þri
  • Hádegismatur: Hakkað buff m/sósu og rauðkáli

16 Mið
  • Hádegismatur: Makkarónugrautur

17 Fim
  • Hádegismatur: Soðin ýsa, smjör, kartöflur og salat

18 Fös
  • Hádegismatur:

Velkomin á heimasíðu

Hólabrekkuskóla

Velkomin á heimasíðu Hólabrekkuskóla.

Leiðarljós Hólabrekkuskóla er virðing, gleði og umhyggja. Í skólanum er unnið eftir Uppbyggingastefnunni sem bæði eineltisstefna skólans og Vinaliðaverkefnið falla vel að. Áhersla er lögð á að öllum líði vel auk þess að veita nemendum þjálfun í lífsleikni og sjálfsaga.

Hólabrekkuskóli er heildstæður grunnskóli með um 520 nemendur og 70 starfsmenn.

 

Skóladagatal

There are no upcoming events.