Laugardagurinn 18. apríl 2015

Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts

mynd skolahljomsveitin i heimsokn
Fimmtudaginn 16. apríl var Skólahljómsveit Árbæjar og Breiðholts með stutta tónleika og kynningu á náminu fyrir nemendur í 2., 3. og bekk. Umsókn til skólahljómsveitarinnar fer í gegnum rafræna Reykjavík, sjá hér. Tónleikarnar voru mjög flottir, og áhugasamir áhorfendur. Við leyfum myndunum að tala sínu máli.

Lesa meira...

 Prenta  Senda grein

Blár apríl

Við í Hólabrekkuskóla ætlum að hafa bláan dag, miðvikudaginn 15. apríl, í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfunnar.
Því hvetjum við ykkur til að senda börnin bláklædd í skólann á miðvikudaginn.
Jafnfram viljum við bendum ykkur á heimasíðu Einhverfusamtakanna einhverfa.is
en þar má finna upplýsingar um þetta málefni.

Blár apríl
Lífið er blátt á mismunandi hátt.

 Prenta  Senda grein