Sunnudagurinn 21. desember 2014

postur-1

netnam-1

mentor-1

myndir-1

Jólagetraun bókasafnins 2014


Dagana 12. - 18. desember verður 5. og 6. bekk boðið að taka þátt í jólagetraun á skólasafni Hólabrekkuskóla. Úrlausnum þarf að skila fyrir lokun bókasafnsins þann 18. desember næstkomandi. 

Dregið verður úr réttum svörum.  Vinningshafi fær bók í verðlaun.

 Prenta  Netfang