Samræmd próf 2014 Skoða sem PDF skjal Prenta Senda tengil

Dagana 22. - 26. september 2014 verða samræmd próf lögð fyrir nemendur í 4., 7. og 10 bekk.  Sjá heimasíðu Námsmatsstofnunar

10. b.
Íslenska
Enska
Stærðfræði

mánudagur 22. september
þriðjudagur 23. september
miðvikudagur 24. september

kl. 09:00-12:00
kl. 09:00-12:00
kl. 09:00-12:00

4. og 7. b.
Íslenska
Stærðfræði


fimmtudagur 25. september
föstudagur 26. september

kl. 09:00-12:00
kl. 09:00-12:00
Lesa meira...
 
Hólabrekkuskóli fær viðurkenningu frá FÍB Skoða sem PDF skjal Prenta Senda tengil

Hólabrekkuskóli fær viðurkenningu frá FÍB
-vel merktar gangbrautir yfir umferðargötur umhverfis skólann. Frétt tekin af vef FÍB, sjá hér

Ingigerður Karlsdóttir stjórnarmaður í framkvæmdastjórn FÍB afhenti fyrr í dag Hólabrekkuskóla í Breiðholtshverfi í Reykjavík viðurkenningu félagsins fyrir vel skilgreindar og vel merktar gangbrautir yfir umferðargöturnar í næsta nágrenni skólans. Afhendingin fór fram í sal Hólabrekkuskóla og tók skólastjórinn; Hólmfríður G. Guðjónsdóttir við viðurkenningarskildinum -Gangbrautin 2014 fyrir hönd skólans. Viðstaddir voru m.a. nemendur 1. og 2. bekkjar skólans, Sigríður Björk Einarsdóttir formaður foreldrafélags Hólabrekkuskóla og Óskar Dýrmundur Ólafsson hverfisstjóri Breiðholts.

 

Lesa meira...
 
<< Upphaf < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Endir >>

Síða 1 af 160